Skipstjórn A og B nám

Skipstjórn A og B nám

Námskrá í skipstjórnargreinum er í endurskoðun.

 

A nám (réttindi að 24 metrum)  

Samtals 46 einingar. Rétt­indin fást að fullnægðum skilyrðum um sigl­inga­tíma og starfsþjálfun.

ALMENNAR GREINAR 2 einingar   
Námsgrein Skammstöfun       EIN
Upplýsinga- og tölvunotkun UTN 102     2
Einingafjöldi         2
SÉRGREINAR 44 einingar                 
Námsgrein Skammstöfun       EIN
Aflameðverð og vinnsla AFV 112     2
Fjarskipti FJA 103    
Haffræði HAF 102     2
Heilbrigðisfræði HBF 101     1
Hönnun skipa HSK 102     2
Siglingahermir SAL 113     3
Siglinga- og fiskileitartæki SIG 102 203   5
Siglingafræði SIR 102     2
Siglingareglur SIT 112 212   4
Sjávarútvegur SJÁ 101     1
Sjómennska SJÓ 112     2
Sjóréttur SJR 102     2
Skipsstjórn SKP 112     2
Slysavarnir SLY 101     1
Stöðugleiki skipa STL 102 213   5
Umhverfisfræði UMF 102     2
Veðurfræði VEÐ 102     2
Veiðitækni og sjávarútvegur VET 103     3
Einingafjöldi         44

Þeir nemendur sem ætla að halda áfram og taka B námið þurfa að ljúka nokkrum áföngum í almennum greinum. Mikilvægt er að huga að þeim áföngum strax frá upphafi A náms.

 


B nám (réttindi að 45 metrum)

Samtals 79 einingar. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma, starfsþjálfun og öryggisfræðslu.

ALMENNAR GREINAR 23 einingar   
Námsgrein Skammstöfun       EIN
Danska DAN 102     2
Enska ENS 102 202   4
Íslenska ÍSL 102 202 212 6
Náttúrufræði NÁT 123     3
Stærðfræði STÆ 102 122 202 6
Upplýsingatækni UTN 103     3
Einingafjöldi         24
SÉRGREINAR 16 einingar                 
Námsgrein Skammstöfun       EIN
Aflameðferð og vinnsla AFV 112     2
Fjarskipti FJA 103     3
Haffræði HAF 102     2
Heilbrigðisfræði HFB 101     1
Hönnun skipa HÖS 102     2
Rafmagnsfræði RAF 113     3
Siglingahermir SAL 113     3
Siglinga- og fiskileitartæki SIG 102 203   5
Siglingafræði SIR 102     2
Siglingareglur SIT 112 212   4
Sjávarútvegur SJÁ 101     1
Sjómennska SJÓ 112  212   2
Sjóréttur SJR 102     2
Skipsstjórn SKP 112     2
Slysavarnir SLY 101     1
Stjórnun STJ 112     2
Stöðugleiki skipa STL 102 213  302 7
Umhverfisfræði UMF 102     2
Veðurfræði VEÐ 102     2
Veiðitækni og sjávarútvegur VET 103     3
Vélstjórn VST 103     3
Einingafjöldi         55