VALDAGUR - VALDAGUR

10 apr 2014

VALDAGUR - VALDAGUR

Í dag er valdagur og nemendur eiga að velja sér áfanga fyrir haustönn. Allir hafa fengið leiðbeiningar sendar í tölvupósti um valið. Nemendur yngri en 18 ára hitta umsjónarkennara í fundartíma kl. 10.25 og fá aðstoð við valið. Eldri nemendur geta fengið aðstoð hjá námsráðgjöfum eða aðstoðarskólameistara.

Leiðbeiningar fyrir val í INNU

Verknámsáfangar í boði

Bóknámsáfangar í boði

Framvinda bóknáms

Til baka