Tökum þátt í hreyfiviku

21 sep 2015

Tökum þátt í hreyfiviku

Vikuna 21. - 27. september stendur yfir hreyfivika í samstarfi HSV, UMFÍ og Ísafjarðarbæjar. Hreyfivikan er hluti af samevrópsku verkefni og á að minna á gildi hreyfingar og kynna fyrir sem flestum kosti þess að hreyfa sig. Nemendur og starfsmenn MÍ eru hvattir til að taka virkan þátt. Dagskrá hreyfivikunnar má finna á heimasíðu HSV.

Til baka