Ný jafnréttisáætlun

30 maí 2016

Ný jafnréttisáætlun

Jafnréttisnefnd skólans hefur unnið nýja jafnréttisáætlun. Áætlunin hefur nú verið yfirfarin og samþykkt af Jafnréttisstofu og uppfyllir hún þær kröfur sem gerðar eru. Jafnréttisáætlunina má finna hér á heimasíðu skólans.

Til baka