Nemendum og starfsfólki boðið í leikhús

1 okt 2022

Nemendum og starfsfólki boðið í leikhús

1 af 2

Nemendum og starfsfólki MÍ var á dögunum boðið á leiksýninguna Góðan daginn, faggi en sýningin sem sýnd var fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu á síðasta leikári er á leikferð um landið þessar vikurnar. MÍ-ingar fylltu Ediborgarhúsið og óhætt að segja að sýningin hafi verið bæði áhrifamikil og þörf. 

Hér má lesa umfjöllun um sýninguna og einnig um leikferðina um landið.

Til baka