LOK GRÓSKUDAGA

11 mar 2011

LOK GRÓSKUDAGA

Ískaldir!
Ískaldir!
Nú er lokið Gróskudögum í MÍ, óhefðbundnum kennsludögum í Sólrisuvikunni. Framkvæmd Gróskudaga tókst mjög vel, enda lögðust allir á eitt, nemendur, kennarar og starfsfók skólans auk sjálfboðaliða í bænum, kærar þakkir!! Við erum reynslunni ríkari og höfum enn meiri grósku á næsta ári.

 Á meðfylgjandi mynd Halldórs Sveinbjörnssonar, sem fengin var af bb.is má sjá nemendur í sjósundi sem var ein af smiðjunum sem voru í gangi. Fleiri myndir munu birtast hér á síðunni innan tíðar.

Til baka