Klóaka 2020 er komin út

5 jún 2020

Klóaka 2020 er komin út

Klóaka hefur komið út síðan 1980 í tengslum við dimission nemenda.

Karolina Anikiej, Karolína Sif Benediktsdóttir og Hildur Karen Jónsdóttir sáu um útgáfu Klóöku í ár.

Til hamingju með útgáfuna.

Á morgun, laugardaginn 6. júní kl. 13, verður útskrift frá Ísafjarðarkirkju.

Athöfninni verður streymt og kemur slóð á streymið hingað á síðuna á morgun.

Til baka