Áfangar í boði

Skráningu í fjarnám er lokið

* Athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum

 

Áfangi

Efni áfangans

Undanfari*

EÐLI3SB05

Varmafræði, hringhreyfing, sveiflur og bylgjur

EÐLI2AF05

EFNA2AE05

Almenn efnafræði

NÁTV1IN05

ENSK1GR05

Grunnáfangi í ensku

Enginn

ENSK3HO05

Enska - hagnýtur orðaforði

ENSK2RR05

ENSK3YN05

Enska - yndislestur

ENSK3HO05

FÉLA2KS05

Kenningar og samfélag

FÉLV1IF05

FRAN1AG05

Franska fyrir grunnnotanda - a

Enginn

FRAN1AU05

Franska fyrir grunnnotanda - c

FRAN1AF05

HEIM2IH05

Inngangur að heimspeki

FÉLV1IF05

ÍSLE1LR05

Lestur og ritun

Enginn

ÍSLE2BR05

Bókmenntir, málnotkun og ritun

ÍSLE1LR05 eða B úr grunnskóla

ÍSLE2MG05

Bókmenntir, mál- og menningarsaga

ÍSLE2BR05

ÍSLE3BS05

Bókmenntir frá siðaskiptum til nútímans

ÍSLE3BF05

JAFN1JK05

Jafnréttis- og kynjafræði

Enginn

LÍFF3VE05

Verkefnalíffræði

LÍFF2LE05

NÁTV1IN05

Inngangur að náttúruvísindum

Enginn

SAGA2FR05

Frá upphafi til 19. aldar

Enginn

SÁLF3AB05

Afbrotasálfræði

SÁLF2IS05

STÆR2GS05

Stærðfræði, grunnáfangi

STÆR1GS05 eða B úr grunnskóla

STÆR2VH05

Vigrar og hornaföll

STÆR2JA05

STÆR3ÁT05

Tölfræði og ályktunartölfræði

STÆR2LT05

 

STÆR3HE05

Heildun, runur og raðir

STÆR3DF05

SÆNS2NB06

Sænska 1

 

TÖLF2TF05

Inngangur að forritun

Að geta lesið námsefni á ensku

UPPE2UM05

Inngangur að uppeldisfræði

FÉLV1IF05

UPPT1UV05

Upplýsingatækni og vefsíðugerð

Enginn

ÞÝSK1AG05

Þýska fyrir byrjendur

Enginn

ÞÝSK1BG05

Þýska - framhaldsáfangi

ÞÝSK1AF05

Áfangar í sjúkraliðanámi:

LÍOL2SS05 Líffæra- og lífeðlisfræði  Enginn
SIÐF2SF05 Siðfræði