Áfangar í boði - vorönn 2019

Eftirtaldir áfangar verða í boði á vorönn 2019:

Áfangi

Jafngildir

Efni áfangans

Undanfari*

DANS2BF05 DAN203 Danska - danskt mál og samfélag DANS1SK05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
EÐLI2AF05 EÐL103 Eðlisfræði - aflfræði og ljósgeislar  
ENSK2DM05 ENS203 Enska - daglegt mál ENSK1GR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ENSK2RR05 ENS303 Enska í ræðu og riti ENSK2DM05
ENSK3AE05 ENS603 Akademísk enska  ENSK3HO05
ENSK3FO05 ENS503 Enska - fagorðaforði og ferðamál ENSK3HO05
FÉLA3MA05 FÉL323 Mannfræði FÉLA2SK05
FÉLV1IF05   Inngangur að félagsvísindum  
FRAN1AF05 FRA203 Franska - 2. áfangi FRAN1AG05
FRAN2SF05   Frönsk menning  
ÍSLE2BR05 ÍSL203 Bókmenntir, málnotkun og ritun ÍSLE1LR05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
ÍSLE2MG05 ÍSL212 Bókmenntir, mál- og menningarsaga   ÍSLE2BR05
ÍSLE3BF05 ÍSL303 Bókmenntir fyrri alda ÍSLE3BF05
ÍSLE3SM05 ÍSL6X3 Íslenska - smásögur 10 einingar í íslensku á 2. þrepi
JARÐ2EJ05 JAR103 Almenn jarðfræði  
LIME2LM05 LIM103 Listir og menning HUGN1HN05
LÍFF3VÍ05 LÍF303 Verkefnalíffræði LÍFF2LE05
NÁTV1IF05   Inngangur að náttúruvísindum  
NÆRI2GN05 NÆR103 Næringafræði - grunnáfangi  
SAGA2MÍ05 SAG203 Saga - þættir úr sögu 19. og 20. aldar SAGA2FR05
SAGA3ÁS05 SAG13 Saga - átök á 20. öldinni SAGA2FR05
SAGA3GA05 SAG3X3 Saga - galdrar frá örófi alda til Harry Potter SAGA2FR05
SÁLF3ÞR05 SAG203 Þroskasálfræði SÁLF2IS05
STÆR1SFO5 STÆ103 Stærðfræði - almennur grunnur STÆR1FO05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
STÆR2LT05 STÆ313 Stærðfræði - tölfræði og líkindi STÆR2GN05/STÆR2GF05/STÆR2RU05
STÆR2RU05 STÆ122 Stærðfræði - rúmræði og hornaföll STÆR1SF05 eða viðeigandi einkunn í grunnskóla
STÆR3DF05 STÆ403 Stærðfræði - föll, markgildi og deildun STÆR2VH05
UPPE2ÍT05 UPP203 Íþrótta- og tómstundauppeldisfræði UPPE2UM05/þjálffræðiáfangi/afreksíþróttasviðsáfangi
UPPT1UV05 UTN103 Upplýsingatækni og vefsíðugerð  
ÞÝSK1AF05 ÞÝS203 Þýska - 2. áfangi ÞÝSK1AG05
       
* athugið að nöfn á áföngum og undanförum geta verið ólík eftir framhaldsskólum