Valdagur 31. mars 2016

 

Allir þeir sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2016 þurfa að velja sér áfanga. Allar helstu upplýsingar um valið má nálgast hér.

Valtímabilið stendur yfir til miðvikudagsins 6. apríl. Ef nemandi hefur ekki gengið frá valinu þá verður svo litið á að hann ætli ekki að koma í skólann á haustönn.


Nemendur sem ekki ætla að vera við nám í MÍ haustið 2016 þurfa að láta áfangastjóra vita með tölvupósti á netfangið heidrun@misa.is

 

Valið hefst í fundartímanum, kl. 10:30-11:30. Nemendur á 1. ári eiga að hitta sína umsjónarkennara, aðrir nemendur geta leitað til námsráðgjafa og áfangastjóra.

 

Umsjónarkennararar og stofur:

Andrea - stofa 6                                                

Anna Jóna - stofa 12                                         

Friðrik - verkemenntahús
Guðjón Torfi
 - stofa 5                                        
Sólrún - stofa 1

Tryggvi - verkmenntahús

 

 

 

 

Atburđir
« September »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir

Vefumsjón