Söngkeppni og MORFÍS

Það er mikið um að vera hjá nemendum MÍ um helgina. Söngkeppni skólans verður haldin í íþróttahúsinu á Torfnesi á föstudagskvöldið og keppt verður við MORFÍS lið MH á laugardagskvöldið á sal skólans. Söngkeppnin hefst kl. 20:00 en húsið verður opnað kl. 19:45. Sigurvegari keppninnar verður fulltrúi skólans á söngkeppni framhaldsskólanna á Akureyri síðar á vorönninni.

Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón