SÓLARKAFFI

Að vanda bjóða 3. bekkingar til sólarkaffis af því tilefni að sólin fór að sjást í Sólgötunni í fyrradag. Allir í skólanum eru velkomnir í gryfjuna í löngu frímínútum til að gæða sér á pönnukökum og fleira fíneríi.
Atburđir
« September »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir

Vefumsjón