Fundur međ foreldrum og forráđamönnum

Árlegur kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema verður haldinn í fyrirlestrasal skólans mánudaginn 29. ágúst kl. 18:00. Skólameistari, námsráðgjafar og áfangastjóri munu kynna skólastarfið og einnig verður kynning á niðurstöðum rannsóknar og greiningar á högum og líðan ungs fólks. Þá munu umsjónarkennarar nýnema segja frá kennslu í lífsleikni og hinni árleg nýnemaferð að Núpi í Dýrafirði, sem farin verður dagana 1.-2. september.
Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón