Fundur í foreldrafélagi MÍ

Foreldrafélag MÍ heldur fund miðvikudaginn 20. október kl. 18:00. Fundurinn verður haldinnn í fyrirlestrasal skólans og er opinn öllum foreldrum og forráðamönnum nemenda skólans. Foreldrar og forráðamenn nemenda yngri en 18 ára eru sjálfkrafa félagar í foreldrafélaginu en forledrar og aðstandendur eldri nemenda eru að sjálfsögðu einnig velkomnir á fundinn. Á fundinum verður kosin ný stjórn og rætt um starf vetrarins.
Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón