Vísindadagar 4. og 5. desember

Vísindadagar verða haldnir í MÍ dagana 4. og 5. desember. Þessa daga verður hefðbundin kennsla brotin upp og nemendur sýna afrakstur ýmissa verkefna sem unnin hafa verið á önninni. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og stendur frá kl. 8-15 báða dagana. Meðal þess sem verður í boði er:
  • Tímaflakk í gegnum hártískuna
  • Rafmagnsbíllinn Læðan
  • Sálfræðitilraunir
  • Kynningar á eðlisfræðitilraunum
  • Opið hús í verkmenntahúsi
  • Áhugaverðir fyrirlestrar
  • ....og margt fleira
Allir eru velkomnir á Vísindadaga!

Hér má sjá ítarlega dagskrá beggja daga.
Atburđir
« September »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir

Vefumsjón