Tökum ţátt í hreyfiviku

Vikuna 21. - 27. september stendur yfir hreyfivika í samstarfi HSV, UMFÍ og Ísafjarðarbæjar. Hreyfivikan er hluti af samevrópsku verkefni og á að minna á gildi hreyfingar og kynna fyrir sem flestum kosti þess að hreyfa sig. Nemendur og starfsmenn MÍ eru hvattir til að taka virkan þátt. Dagskrá hreyfivikunnar má finna á heimasíðu HSV.
Atburđir
« September »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nćstu atburđir

Vefumsjón