ÍSL663 (ÍSLE3GL05)

Glæpasögur

Þrep:
 3
Forkröfur: ÍSLE2MG05
Einingafjöldi: 3 (5 f-ein)

 

  

Lýsing

 

Í áfanganum verða lesnar íslenskar og erlendar glæpasögur, lítillega fjallað um sögu glæpasagnaritunar og nokkrir þekktir glæpasagnahöfundar kynntir. Glæpasöguformið verður skoðað og skilgreint og fjallað um stöðu glæpasögunnar innan bókmenntanna. Í áfanganum verða einnig skoðuð tengsl þessara bókmennta við aðra miðla svo sem sjónvarp og kvikmyndir. Nemendur lesa glæpasögur og vinna ýmis verkefni sem tengjast glæpasagnageiranum og munu einnig hafa möguleika á að semja eigið hugverk á þessum nótum.

 

 

 

 

 

 

Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón