HBF 103

Heilbrigðisfræði

 

Undanfari: Enginn

 

Markmið

Að nemendur:

  • læri að meta eigin heilsu
  • kynnist viðfangsefnum og rannsóknaraðferðum heilbrigðisfræðinnar
  • þekki hvaða leiðir hægt er að fara til þess að efla heilbrigði bæði með tilliti til einstaklinga og samfélagsins alls

Námslýsing

Í áfanganum er lagður grunnur að þekkingu á viðfangsefnum og rannsóknaraðferðum heilbrigðisfræðinnar. Fjallað er um hugtök eins og heilbrigði og sjúkdóma, áhrifaþætti heilbrigðis, innra og ytra umhverfi, forvarnir og heilsueflingu. Saga heilbrigðisfræðinnar rakin í stórum dráttum.

Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón