FÉL 323

Markmiðið er að nemendur:

 

  • Kunni sögu mannfræðinnar sem fræðigreinar í grófum dráttum
  • Geti lagt gagnrýnið mat á þróunarhugtakið bæði hvað varðar líffræðilega og menningarlega þróun
  • Fái innsýn inn í aðferðarfræði mannfræðinga
  • Beiti afstæðishyggju í umræðum um menningarleg málefni og þekki til takmarkana hennar
  • Þekki til rannsókna erlendra og íslenskra mannfræðinga hérlendis og erlendis
  • Læri að beita nokkrum lykilhugtökum mannfræðinnar
  • Kynnist fjarlægum og nálægum menningarheimum í gegnum kenningargleraugu mannfræðinnar

Áfangalýsing:

Í þessum áfanga er fjallað um mannfræði frá fjölbeyttum sjónarhornum og kynntar megináherslur greinarinnar. Lögð er áhersla á að tengja umfjöllun áfangans við málefni líðandi stundar. Meginmarkmið áfangans er að nemendur öðlist dýpri skilning á mannfræðilegri nálgun og geti beitt henni við söfnun á gögnum sem og túlkun og greiningu á umheiminum. 

Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón