ENS603

Undanfari: ENS 503

 

Markmið

     Að nemendur:                                                                                                                                                                                                                                                                            

  • geti skrifað svo til hnökralausan texta og þekki ólíkar greinar/tegundir bókmennta
  • geti tjáð sig markvisst og af meiri fágun
  • geti sýnt færni í skriflegri tjáningu
  • geti sýnt meira sjálfstæði í námi
  • geti túlkað upplýsingar, dregið ályktanir og rökstutt mál sitt

 

Námslýsing

Áfram skal byggja á því sem gert hefur verið í fyrri áföngum og áhersla lögð á alla færniþætti í náminu. Áfram er unnið að því að gera málnotkun nemenda markvissari og fágaðri. Í þessum áfanga eru lesin mikilvæg verk úr enskri bókmenntasögu, þ.e. skáldsögur, leikrit og kvæði, með það fyrir augum að nemendur geti tekist á við lestur texta frá ólíkum tímabilum. Lesin eru m.a eitt verk eftir Shakespeare og skáldsögur eftir helstu höfunda 19. aldar. Auk þess er lögð áhersla á enska málsögu, uppbyggingu og þróun málsins, áhrif frá öðrum tungumálum o.s.frv. Nemendur vinna fjölbreytt verkefni í tenglsum við námsefnið svo sem hópverkefni, myndbandsverkefni, ritgerðir og dagbækur.

Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón