EĐL 203

Undanfari

EÐL 103 og STÆ 403 – stærðfræðina má taka samhliða

 

Markmið

Að nemendur

ü  þekki og geti beitt hugtökunum varmajafnvægi, hreyfifræði gass og  varma-eiginleikum efna

ü  geti gert grein fyrir hreyfingu hluta í tveimur víddum

ü  geti reiknað dæmi um afstæðan hraða

ü  geti gert grein fyrir hringhreyfingu

ü  kunni skil á þyngdarlögmáli Newtons og sambandi þess við 3. lögmál Keplers

ü  kunni skil á sveiflum og bylgjum

ü  kunni skil á samliðun og bognun bylgna

ü  kunni skil á hljóðbylgjum

 

Námslýsing

Fjallað verður um grunnatriði í varmafræði. Í aflfræði verður tekin fyrir hreyfing í fleti, hringhreyfing, þyngdarlögmál Newtons og þyngdarsvið. Einnig verður fjallað um einfalda sveifluhreyfingu. Í bylgjufræði verður fjallað um hegðun bylgna og ýmis bylgjufyrirbæri. 

Atburđir
« Júní »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón