Fréttir
Nýtt símkerfi í MÍ
Í dag föstudaginn 23. september stendur yfir tenging á nýju símkerfi í skólanum. Vegna þessa gætu orðið truflanir á símasambandi við skólann fram eftir degi.
Meira
23.09.16
Skólafundur
Almennur skólafundur er haldinn á sal í dag, fimmtudaginn 22. september kl. 10.30. Allir nemendur og starfsmenn eru bođađir á fundinn. Á fundinum verđur rćtt um kennsluhćtti í MÍ međ sérstakri áherslu á leiđsagnarnám....
Meira
22.09.16
Ruddabolti NMÍ
Nemendafélag MÍ heldur árlega keppni í ruddabolta á gerfigrasvellinu á Torfnesi í dag, föstudaginn 16. september. Vegna þessa fellur kennsla niður eftir hádegi í dag.
Meira
16.09.16

Eldri fréttir

Atburđir
« September »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nćstu atburđir

Vefumsjón